Hvar
- Matsalur
Hópheilun verður að vanda síðasta atburðurinn á Heimsljósi þetta árið eins og þau fyrri.
Að hópheiluninni koma heilarar, sjáendur og Arndís Árelía Hreiðarsdóttir sér um tónlist.
Hópheilunin fer fram í matsal Lágafellsskóla.
Enginn aðgangseyrir.