Vigdís er hjúkrunarfræðingur, heilari og dáleiðari. Sér um Kærleiksdaga ( heilsuhelgar haldnar nokkrum sinnum ári víða um land ) sem hafa verið haldnir síðan 1997. Heldur utanum Heimsljós sem hefur verið ár hvert frá árinu 2010 í Mosfellsbæ.