Hvar
- Lágafellskirkja
Heilunarguðþjónusta verður haldin í Lágafellskirkju föstudaginn 13.sep. 2024 kl. 20.
Söngur, bæn, heilun. Við hvetjum alla til að koma og taka þátt í fallegri stund.
Heilunarstund
Græðarar eru staðsettir á nokkrum stöðum fyrir altari. Biðjum þig að hugleiða innra með þér hvað þú biður Guð um að lækna. Biðjum þig að sitja í kyrrð bænarinnar þangað til athöfninni lýkur með blessun. Nærvera þín er mikilvæg. Tónlist og söngur á meðan á heiluninni stendur. Hann sendi þá að boða Guðs ríki og græða sjúka [Lúk,9.2]
Prestur er Sr. Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir