Hvar
  • 107
Lýsing

Dáleiðsla er djúpsefjun ekki ólík hugleiðslu. Eftir að hafa leitt viðkomandi í góða slökun er farið dýpra, inn í dulvitunina og eitt eða fleiri fyrri líf skoðuð með það að markmiði að bæta líðanina í dag og fá skilning á ýmsu. Hægt er að vinna með margskonar vandamál í gegnum dáleiðslu og/eða fyrrilífsdáleiðslu og væri gott ef viðkomandi hefði aðeins íhugað hvað hann myndi vilja vinna með. Það gætu verið t.d. tilfinningar, samskipti, líkaminn nú eða bara það sem gagnaðist best í dag. Viðkomandi mun vita af sér allan tímann og geta svarað spurningum. Engin hætta er á að eitthvað sé sagt eða gert sem viðkomandi ekki vill sjálfur.

Tímasetning

Annað áhugavert