Hvar
  • 357
Lýsing

Getur verið til persónulegur „Guð“ sem veldur svo miklum mismun að sumir fæðast í algjörum lúxus og sigla um höfin á snekkjum með þjóna á hverju strái meðan peningar rigna inn á reikninginn og skiptir þá ekki máli hvort að það sé dagur eða nótt hjá þeim, á sama tíma og aðrir svelta og sumir þeirra jafnvel til dauða.

Eða er eitthvað meira þarna sem við „EKKI“ sjáum til fulls, vegna skorts á vitsmunum og innsæi. „GUГ sem fullkomnar allt og skapar réttlæti sem er á svo háu stigi að við vegna takmarkaðs skilning og getu til að sjá, sjáum hvorki né skiljum tilveruna.

Tímasetning