Hvar
  • Stofa 357
Lýsing

Hvað er innerdance?
Fyrirlestur og umræður.Hinn innri dans, lífsorkan innra með okkur sem er svo megnug og gengur undir ýmsum nöfnun t.d. chi, prana, rafmagn/segulmagn, kundalini.. en hvað er þessi orka? Hvernig er hægt að vekja hana og hvaða áhrif hefur hún á líkama, huga, sál og jafnvel taugabrautir- og tengingar í heilanum og hormónakerfi líkamans?

Gísli og Una munu fara yfir ýmsar kenningar varðandi innerdance, ásamt umræðum um þeirra eigin reynslu, og jafnframt reynslu þeirra af því að halda utan um reynslu annarra í opnum tímum undanfarin ár.

Tímasetning

Annað áhugavert