Hvar
  • 357
Lýsing

Fyrirlesturinn fjallar um þá breytingu sem við finnum á lífinu þegar vitundin okkar vaknar. Það sem það þýðir í stuttu máli er að við í meðvitund náum að fylgjast með gömlum hegðunarmynstrum sem þjóna okkur ekki lengur og getum leiðrétt. Við náum í kjölfarið að taka aðrar ákvarðanir, svara í meira jafnvægi og öðlast meiri frið í tilveruna.

Tímasetning

Annað áhugavert