Hvar
  • Stofa 357
Lýsing

Fyirlestur um lækningamátt nátúrunnar með aðaláherslu á öllu því sem plöntur í nærumherfi okkar hafa upp á að bjóða. Það skiptir málið hvernig við litum í kringum okkur og á okkur sjálf. Er um illgresi að ræða í garðinum eða lækningajurt sem kemur til að hjálpa við að virkja sjálflækningamátt okkar? Er um sjúkdóm að ræða sem þarf að losna við sem fyrst eða getur verið að þetta sé ábending og tækifæri til að takast á við eitt og annað í lífsmunstri okkar sem mætti endurskoða eða breyta.

Tímasetning

Annað áhugavert