Hvar
- Stofa 357
Heimurinn stendur á krossgötum. Siðrof, stjórnamálakerfi í upplausn, náttúruvá. Hvað tekur við?
Farið verður yfir stöðu heimsmála síðustu ár, sérstök áhersla verður á árið 2025 og það hvað við, sem einstaklingar og mannkyn, getum gert til að bæta ástandið, hækka tíðni?