Á fyrirlestrinum fræðumst við um ávinninginn af Hreyfingu í vatni og hvernig hún getur nýst sem heilun, andleg og líkamleg, fyrir okkur sjálf og aðra. Ekki missa af þessu tækifæri til að kynnast Hreyfingu í vatni!