Aðalbjörg mun fjalla um hvað einmanaleiki er, hver verða einmana og af hverju. Einnig hvað hægt er að gera til að takast á við einmanaleika og hvernig mögulegt er að upplifa tilgang og hamingju í lífinu þrátt fyrir að vera einmana.