Hvar
  • Stofa 357
Lýsing

Fyrirlesturinn sem ég mun bera fram, mun vera skýrt skilning á milli andlegu og efnislegu orku guðs. Hver við erum í samband við Guð og hans dýrð og skýrt yfir hver er mest einfaldasta leiðin til sjálfs skilning og elsku.

Mantran sem við notum er Mikla mantran eða “Hare Krishna” mantran
Henni var breytt út af Sri Caitanya Mahaprabhu, hreyfing hans “Krishna vitundin” byrjaði 500 þar sem hann spáði fyrir að nafn guð myndi verða heyrt og sungið í hverri borg og hverjum bæ, yfir allan heim.

Andlegi Meistarinn minn
Hans náð A.C. Bhaktivedanta Swami Prabhupada kom fyrst eins manna til New York borgar, USA, árið 1966 einungis með 8 dollara. Og innan við nokkur ár varð Hare Krishna þekkt allra heimilisfjölskylda heimsins.

Svo ég ber bara fram það sem andlegur meistari minn Srila Prabhupada vil að Heimsljós þarf að heyra til geð og gæsku allra, til andlegar ánægju.

Vinsamlegar kyrðu…
Hare Krishna Hare Krishna
Krishna Krishna Hare Hare
Hare Rama Hare Rama
Rama Rama Hare Hare
…Og vertu hamingjusöm/samur.

Tímasetning

Annað áhugavert