Hvar
  • Göngugata
Flokkur
Lýsing

Kynnig á félaginu og starfseminni sem fer þar fram.

Sálarrannsóknarfélag Íslands var stofnað 19. desember 1918.Fyrsti forseti félagsins var Einar H. Kvaran og varaforseti var Haraldur Nielssen. Einar var driffjöðrin í upphafi spíritismans á Íslandi en saman sköpuðu þeir Haraldur honum þá vængi, sem lengst af héldu honum á flugi hér á landi.

Tilgangur félagsins er að efla áhuga og virðingu almennings á andlegum málum, stuðla að mann- og hugrækt og standa að almennri fræðslu um andleg mál, með áherslu á kynningu á sálarrannsóknum nútímans

Tímasetning

Annað áhugavert