Hvar
  • Stofa 301
Lýsing

Gongið er kraftmikið heilunarverkfæri fyrir taugakerfið, líkama og sál. Hljómur gongsins hreinsar hugann af órólegum (of)-hugsunum og eflir alfa bylgjur heilans. Gong er notað sem óhefðbundin hljóðmeðferð víða um heim. Söngskálar; bæði Tíetskar málmskálar og kristalskálar eru mikið notaðar í tónheilun, til slökunar og hugleiðslu. Hljómur þeirra hækkar tíðni, fer inn í frumurnar og eflir lækningamátt líkamans.

Söngskálarnar henta vel til að róa hugann, vitundina og til að komast í djúpt hugleiðsluástand.

Mínerva M. Haraldsdóttir er tónlistarkennari og músíkmeðferðarfræðingur og hefur bætt við sig námi í hljóð-/ tónheilun með gong og kristalskálum.

 

Tímasetning

Annað áhugavert