Útskýri hvað óttinn er, hvernig hann starfar, hvaða hlutverk hann hefur í lífi okkar og hvaða áhrif hann hefur á okkur andlega og líkamlega. Hann rænir okkur mátt okkar og megin og fl. Við þurfum ekkert á honum að halda.