Vifill Valgeirsson starfar við rekstur á skóla við kennslu í silfursmíði þar sem smíðað er skartgripir, skúlptúrar og nytjahlutir. Unnið er með Íslenska steina þar sem þeir eru skornir og slípaðir.
Menntun : Blikksmíðameistari
Nám: Kennaraháskóli Íslands og ýmis námskeið í silfursmíði í Danmörku og Íslandi.