Hvar
  • Stofa 357
Lýsing

Í fyrirlestrinum verður farið yfir hvað fascia/bandvefur er, hvað vefjalosun er og af hverju hún getur skipt sköpum sem meðhöndlun, t.d. eftir skurðaðgerðir, hnjask sem líkaminn verður fyrir eða vegna einhæfra hreyfinga. Einnig verður fjallað um kviðnudd og ávinning þess að vinna með kviðsvæðið, t.d í tengslum við sogæðakerfið, til að bæta öndun eða til að minnka mjóbaksverki svo fátt eitt sé nefnt.

Tímasetning

Annað áhugavert