Sigga býður að þessu sinni upp á einkatíma í orkumiðlun, tengingu við sálarstjörnuna og hreinsun á orkubrautum.