Hvar
- Borð á gangi
Starcodes skólinn býður upp á lengri og styttri námskeið, fyrirlestra og andlegt samfélag á vefnum ásamt því að vera með verslunina Orkusteina sem selur kristala, leiðsagnarspil og fleiri andlega tengdar vörur.Á Heimsljósi kynnum við starfsemi skólans, meðal annars:
- Hjartaakurinn, andlega samfélagið okkar á vefnum
- Engla Reiki heilunarnámskeið
- Þín persónulega umbreyting sem er níu mánaða ferðalag sjáfsskoðunar
- Hjarta Skotlands, upplifunarferð fyrir hjarta og sál
Við verðum einnig með kristalla, leiðsagnarspil, bækur og fleiri vörur til sölu.
Við hlökkum til að sjá þig!