Hvar
  • Stofa 301
Lýsing

Nadabrahma er hugleiðsla sem er byggð upp á tónum og hreyfingum - í gegnum hljóð eins og suð og handahreyfingar verður til jafvægi þegar að andstæður í líkamanum falla í takt og þú finnur sátt í veru þinni. Því þá renna hugur og hjarta algörlega saman sem getur fært frið, þögn og sælu. Hugleiðslan er gerð með Nadabrahma hugleiðslutónlistinni, sem styður ötullega við hin mismunandi stig hugleiðslunnar.

Leiðbeiningar:
Hugleiðslan tekur eina klukkustund og byggist upp á þremur stígum.
Hugleiðslunni er lokið þegar þú heyrir þrjú Gongslög
Það er gott að halda augunum lokuðum allan tímann og þú getur setið á puða á gólfinu eða á stól.

Tímasetning

Annað áhugavert