Marta Eiríksdóttir rithöfundur og Jógadanskennari hefur unnið með dansmeðferð í nærri tuttugu ár. Hún hefur einnig gefið út fimm bækur og sú sjötta, Orkuljósin sjö - viskan innra með þér, kemur út haustið 2024.