Maríanna hefur ástríðu fyrir því að hjálpa fólki að vera hamingjusamt í lífi og starfi. Næmni og heilunarhæfileikar hafi fylgt henni alla tíð en hún lauk Engla Reiki 1&2 í maí 2022 og verður Engla Reiki meistari í lok ágúst 2024.