Hvar
- Stofa 126
Síðustu misseri hef ég boðið upp á ljósameðferðir sem hafa gefið góða raun við streitulosun, svefnleysi, kvíða og þunglyndi, m.ö.o að koma taugakerfinu í jafnvægi. Svo langar mig að hjálpa fólki að fást við vandamál sem stafa frá lið- og vöðvakefum líkamans.