Lilja Oddsdóttir, heilsu-unnandi, rithöfundur og kennariLilja stofnaði Heilsumeistaraskóla Ísland, ásamt Gitte Lassen (2007 - 2019).
Í skólanum kenndi hún m.a. Arómaþerapíu, Augngreiningu og Náttúrulækningar.
Ræktun á anda og líkama eru rauður þráður í gengum starfsferil og áhugamálin og síðustu 20 árin hefur Lilja kennt um lífrænan heilsusamlegan lífsstíl og notkun á kjarnaolíum í daglegu lífi.
Árið 2021 gaf Lilja út bókina:
Kraftur jurta og viska andans í gegnum Kjarnaolíur.