Við erum Líf Ómur
Þurý Gísla og Fjóla Malen Sigurðardóttir
Við erum báðar tíðnitæknar og höfum hlotið okkar þjálfun frá Rayonex í Þýskalandi.
Okkar markmið er að vera til staðar fyrir þá sem vilja fá aðstoð við að finna grunnorsök sinnar
vanlíðunar og fá aðstoð við að meðhöndla og styrkja líkama og sál.
Við tökum á móti þér með hlýju og hlustun, í notalegu umhverfi á stofunni okkar í Lágmúla 4,
2.hæð, með það eitt að leiðarljósi að hjálpa líkamanum þínum að leiðrétta það ójafnvægi sem
hann er að kljást við, nánast sama hvað það ójafnvægi er. Við erum hér fyrir þig.