Tilgangur félagsins er að auka samstarfsvettvang þeirra sem stunda aromatherapy, auka menntun, þekkingu og fræðslu um ilmkjarnaolíufræði. Auka meðvitund samfélagsins um notkun ilmkjarnaolía og notkun þeirra á ábyrgan hátt.