Upplýsingar
  • Nafn
    Kolbrún Hannesdóttir
  • Sími
    789 5686
  • Netfang
    kolbrun.hannesdottir@gmail.com
Lýsing

Ég bý í Hveragerði. Fyrr á æfinni hef ég unnið með heilun og miðlun. Ég bjó i mörg ár erlendis, og notaði tímann í sjálfsvinnu. Eftir Engla Reiki heilunarnámskeið hjá Starcodes skólanum nú í april, er ég aftur farinn að gefa heilun. Ég kem sem meðferaraðili á Heimsljós 2024, á vegum Starcodes skólans.