Hvar
- Göngugata
Ég verð með söluborð á Heimsljósi í september 2024. Þar mun ég kynna mátt furutrésins til heilsubætandi líkamlega og andlega nærandi eiginleika við inntöku og til útvortis notkunar. Svara spurningum og verð með vöruna í boði.
Saga furu til heilunar-meðferða á sér langa sögu aftur í aldir, rannsóknir nútímans styðja við þá vitneskju.
Á Íslandi nam furan land á síðustu öld, þá mest til augnayndis og umhverfis fegrunar. Þess vegna þekkja íslendingar hana minna en margar þjóðir til nytja furu. Ekki er sama hver tegundin er þó.