Inga Birna er 36 ára og hefur í gegnum árin sýslað ýmislegt. Hún á bakgrunn í knattspyrnu og er með BA í fatahönnun. Í dag vinnur hún m.a. Sem leiðsögumaður og bílstjóri, þjálfari í primal, gefur út tónlist undir nafninu Blankiflúr og kláraði engla reiki meistarann 2022.