Hraundís Guðmundsdóttir er stofnandi og eigandi fyrirtækisins Hraundís sem framleiðir íslenskar ilmkjarnaolíur. Hún er menntaður ilmolíufræðingur og skógfræðingur. Hún lærði að eima í Arizona og tók framhaldsnám í Sedona 2023.