Hvar
- Stofa 301
Ég kem til með að fjalla örlítið um afstöður plánetanna, þær nýju plánetur sem eru að auka vitundarvakningu okkar og hvernig við getum nýtt okkur þá orku. Í framhaldi mun ég leiða fólk í gegnum hugleiðslu inn í þá mynd af Nýrri Jörð sem ég tel að við séum að móta - meðal annars með því að sjá hana fyrir okkur í hugleiðslum.