Græna stofan er umhverfisvottuð hárstofa sem starfrækt hefur verið frá 2016. Stofan er vottuð af norrænu vottunarsamtökunum Grøn Salon. Stofnandi og eigandi Grænu stofunnar er Heiðrún Birna Rúnarsdóttir.