Gló Inga er búin að hafa fulla vinnu sem lófalesari í meira en 30 ár. Stofnaði lófalesaraskóla 1997 sem hefur haft nemendur fram til 2022. Gló hefur unnið með listameðferð er Vedic Art kennari og starfandi myndlista kona.