Ég er heilsukokkur og mikil áhugamanneskja um allt sem við setjum í okkur og á.
Mitt lífsmotto er heilbrigði yst sem innst og það á við allt sem við borðum og allt sem við setjum á húðina og í hárið.