Ég heiti Atma (Silvia Bök) og er frá Þýskalandi. Èg rek fyritækið “Leiðin heim” sem er heildrænt heilunarsetur í Reykjavík.
Ég hef gefið Rebalancing djúpvefjanudd frá árinu 2011 og kennt hérlendis og erlendis síðan þá.
Samhliða nuddstörfum býð ég upp á markþjálfun, NLP, áfallameðferðir ( systemic constellations) og ‘active’ hugsleiðslu siðan 2012 og hef leiðbeint fólki í Þýskalandi og á Íslandi frá 2015. Ég hef ástríðu fyrir því að hjálpa folki að ná jafnvægi í huga, líkama og sál.