Aromatherapyfélag Íslands er félag aromatherapista sem hafa lokið 200 klst námi í aromatherapy. Um þessar mundir er félagið 20 ára og erum við með átak í að stækka félagið okkar og bjóðum öllum þeim sem hafa þennan tímafjölda í aromatherapy í viðurkenndum skóla íslenskum eða erlendum að skrá sig án þess að greiða skráningargjald á afmaælisárinu.