Hvar
  • Stofa 357
Lýsing

Alinn upp af avatar er erindi um ferðalag mitt til Sai Baba og hvernig hann tók mig að sér og sá um mína þroskagöngu sem var ansi skrautleg á köflum. Ég mun segja frá kynnum mínum af þessum merka Avatar og hvernig kennslan hans, máttur og kraftaverk breyttu lífi mínu til hins betra.

Tímasetning

Annað áhugavert