Hvar
  • Stofa 130
Lýsing

Ég lærði Access Bars haustið 2018 og er enn full undrunar og sífellt að uppgötva hvaða verkfæri hér um ræður.Viðkomandi sem rennur Bars er með þér í væntumþykju. Ekki til að ráðleggja þér. Ekki til að dæma og ekki til að laga vandamál. Viðkomandi veit ekki hvað er best fyrir þig. Þú veist hvað er best fyrir þig.

Bars opnar möguleika á slökun sem veitir aðgang að innri vitund og líkamsvitund. Við vitum nefnilega hvað er best fyrir okkur ef við leyfum okkur að vita það og taka við þegar heimurinn sendir okkur skilaboð.

Öll eru innilega velkomin í verund Branduglu heilun, Access Bars og Idu!

 

Tímasetning

Annað áhugavert