Heimsljósmessan er fræðandi samvera um heilsu bæði andleg sem líkamlega. Heimsljós messan stendur í tvo daga laugardag og sunnudag, alltaf þriðju helgina í september og fer hún fram í Lágarfellskóla í Mosfellsbæ og hefur verið haldið síðan 2010.

Aðgangseyrir er einungis greiddur við innganginn og gildir miðinn fyrir báðan dagana. Verði er mjög hófstillt og hefur verið um 1.000 kr.

Mannræktarfélag íslandis er framkvæmdaraðili messunar. Öllum er velkomið að taka þátt og vera með. Þeir sem áhuga hafa á að vera með kynningu, meðferð og annað á Heimsljós messunni geta haft samband hér á síðunni

Heimsljós messan samanstendur að :
  • Hollustu Veitingastaður þar sem þú getur keypt grænmetis hádegismat, kaffi og kökur yfir daginn.
  • 12 Fyrirlestrum
  • Meðferðir: stuttir prufutímar í meðferð og það breytist ár frá ári hvað er í boði. Ekkert gjald er greitt fyrir meðferði en meðferðaraðilar þyggja frjáls framlög. Meðal annars eru spilaspá, heilun, höfuðbeina og spjald , Bowen
  • Hugleiðsluherbergi með mismunandi hugleiðslu alla helgina .
  • Markaðstorg: sala og kynningar á listum, námskeiðum, mat og ýmsu sem tengist mannrækt og heilsu.
  • Hóptímar svo sem skyggnilýsingar, trommuferðir og dans.