Svala Rún hefur lokið reiki 1 árið 2003 og  starfað sem feng shui og jarðstraumaráðgjafi frá árinu 2006.  Hún stundaði nám í feng shui frá 2006-2009 í London. Síðan 2006 hefur Svala prjónamælt í u.þ.b. 600 húsum og aðstoðað fólk við að leiðrétta og lagfæra orkuna í húsum. Árið 2017 þá fór hún á vinnustofu hjá Jamye Price til að tileinka sér Light Language eða Tungumál ljóssins/Ljósmiðlun.


Svala Rún Sigurðardóttir er þátttakandi í eftirtöldum atburðum

Deila þessum.