Seiðkonur hjartans mæta á laugardeginum á Heimsljós og fremja seið. Þær munu flytja frumsamin lög í söng og trommuslætti og flæða inn í sköpun móðurinnar.

  • Berglind Björgúlfsdóttir
  • Björk Ingadóttir
  • Linda Mjöll Stefánsdóttir
  • Nína Wolf Feather Björg
  • Fríða Kristín Gísladóttir
  • Rannveig Þyri Guðmundsdóttir

Seiðkonur hjartans er þátttakandi í eftirtöldum atburðum

Deila þessum.