Snorri hjálmarsson á Syðstu-Fossum í Andakíl fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð þann 28. apríl árið 1945.

Hann var alltaf ákveðinn í að verða bóndi og fór til náms að hvanneyri átján ára gamall. Hann var fyrirvaralítið orðinn tengiliður við dulin öfl, sem leiðbeindu honum í hjálparstarfi fyrir meðbræður hans. Flestir lýsa góðum bata og breyttu lífi.


Snorri á Fossum er þátttakandi í eftirtöldum atburðum

Deila þessum.