Ég er ilmolíufræðingur, skógfræðingur, býflugnabóndi og skógarbóndi á Rauðsgili í Borgarfirði. Ég er að framleiða íslenskar ilmkjarnaolíur, aðallega úr íslenskum barrtrjám. Til að fá hreina ilmkjarnaolíu eru plöntur eimaðar með gufueimingu í sérstökum eimingartækjum.


Hraundís Guðmundsdóttir er þátttakandi í eftirtöldum atburðum

Deila þessum.