Ragnar Viktor Karlsson er andlegur kennari og fræðslumiðill. Hann setti á stofn Andlega Fræðasetrið árið 2015 og skrifaði bókina Konung án Krúnu sem er skáldsaga þar sem andlegur fróðleikur fléttast inn í söguþráðinn. Hann hefur haldið ótal fyrirlestra í andlegum málum á Andlega Fræðasetrinu.


Ragnar Viktor Karlsson er þátttakandi í eftirtöldum atburðum

Deila þessum.