Ég er með 6 ára nám að baki í Austrænum lækningum frá ECTOM háskólanum í Bandaríkjunum.  Ég hef rekið mína eigin stofu hér á landi í 15 ár sem og unnið í Bandaríkjunum á háskólasjúkrahúsi USCLA og afvötnunarstöð Daniel Freeman Hospital.  Ég hef líka verið svo lánsöm að fá að vinna með nokkrum af virtustu jurta- og nálastungu-sérfræðingum í Bandaríkjunum í dag.

 


Þórunn Birna Guðmundsdóttir er þátttakandi í eftirtöldum atburðum

Deila þessum.