Margrét er starfandi arkitekt með A arkitektum auk þess að vera sjálfstætt starfandi heilsumarkþjálfi. Hún hefur haldi fjölda fyrirlestra um breyttan og bættan lífstíl auk þess að halda námskeið í 10 daga hreinu mataræði. Hún er þriggja barna gift móðir á fimmtugsaldri og fór að læra heilsumarkþjálfun árið 2010 til að læra að hjálpa sjálfri sér uppúr erfiðum veikindum.


Margrét Leifsdóttir er þátttakandi í eftirtöldum atburðum

Deila þessum.