Bjartur Guðmundsson, leikari og árangursþjálfi heldur 1 klst. fyrirlestur/örnámskeið sem heitir Hvernig laða ég fram mitt allra besta. Fyrirlesturinn fjallar um áhrif tilfinninga á gæði lífs okkar og áhrifamátt þeirra á gæði ákvarðanatöku og athafna daglegs lífs. Við munum læra einfaldar aðferðir sem hægt er að nota hvenær sem er til þess að örva taugakerfið þannig að útkoman verður Topp-tilfinningalegt-ástand.

 

Hér að neðan eru dæmi um viðbrögð við námskeiðunum:

  1. Umsögn sem ég fékk í kjölfar leiðtoganámskeiðs með hótelstjórum Icelandair Hotela
  2. Bréf frá Mörtu Rut Pálsdóttur verslunarstjóra Kaffitár í Kringlunni. Þetta bréf sendi hún á samstarfsfélaga sína og er það birt hér með hennar leifi. (VARÚÐ – mjög óheflað orðalag)
  3. Umsögn frá Jóni Gunnari Þórðarsyni leikstjóra.  

Bjartur Guðmundsson er þátttakandi í eftirtöldum atburðum

Deila þessum.