Oddný hefur starfað sem kírópraktor í 25 ár. Hún lærði og starfaði í Bretlandi, rak kírópraktorstofu í Svíþjóð til margra ára ásamt manni sínum Patrich Wennergren kírópraktor og núna reka þau stofu í Grafarholti. Auk hefðbundinnar kírópraktormeðferðar nota þau activatormeðferð, flexion/distraction, blómadropa og vöðvapróf/Applied Kinesiology.

 

Oddný N. Óskarsdóttir er þátttakandi í eftirtöldum atburðum

Deila þessum.