Helga Björk Bjarnadóttir er markþjálfi með framhaldsmenntun í markþjálfun og hefur verið viðloðandi Kærleikssetrið í Mosfellsbæ síðastliðin 5 ár og notið einkakennslu í heilun og miðlun hjá Friðbjörgu Óskarsdóttur eiganda setursins.

Helga hefur mikla reynslu af vinnu með fólki og viðtölum við fólk og býður hún upp á einkatíma í heilun og miðlun og markþjálfun.


Helga Björk Bjarnadóttir er þátttakandi í eftirtöldum atburðum

Deila þessum.