Hefur starfað sem spámiðill síðan 1980 á ýmsum stöðum. 

Hún er fædd með þessa andlegu eiginleika og hefur notað þá sér og öðrum til hjálpar.

Hún hefur farið á Arthur findley skólan í Bretlandi sér til gamans og stuðnings. Hún hefur lært hjá ýmsum þekktum miðlum hér heima og erlendis t.d. Lionel Owens, Sigurði Geir Ólafssyni, Tim Abbot og síðast en ekki síst þá byrjaði hún hjá Friðbjörgu Óskarsdóttur í upphafi. 

Hún spáir í spil og fólk fær heilun í tímanum hjá henni. Hún er svo heppin að hafa Guðbjörgu Guðjónsdóttur sér til halds og trausts og hefur lært mikið af henni.


Regína Agnarsdóttir er þátttakandi í eftirtöldum atburðum

Deila þessum.